fbpx

Fréttir

Öll á sama báti

Atvinnulífið hvetur fólk og fyrirtæki til að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að samkomubann vegna COVID-19 skili árangri. Með góðri samvinnu mun okkur takast að lágmarka neikvæð áhrif, tryggja heilsu fólks og verja störf og rekstur fyrirtækja. Svona virkar samkomubannið Tryggja skal að aldrei séu 100 manns eða fleiri í sama rými […]

Mikil aukning á blautklútum í fráveitukerfinu

Gríðarlegt magn af rusli berst nú í hreinsistöðvar fráveitu Veitna í Klettagörðum og í Ánanaustum, samkvæmt tilkynningu frá Veitum. Magn blautklúta, sem hent er í salerni, hafi aukist margfalt undanfarna daga og skapar það mikið álag á allan búnað hreinsistöðva og starfsfólk. Mikil vinna og kostnaður felst í því að hreinsa dælur og farga ruslinu […]

Grunnþjónustan varin í COVID-19 faraldri

Aðildarfyrirtæki Samorku flokkast sem samfélagslega mikilvægir innviðir og gripið hefur verið til róttækra aðgerða til þess að tryggja að starfsemi þeirra geti haldið áfram þannig að grunnþjónustan í landinu, eins og rafmagn, hitaveita, fráveita og vatnsveita, starfi eðlilega þrátt fyrir COVID-19 faraldurinn. Eins og fjallað var um hjá RÚV hefur verið gripið til mikilla ráðstafana […]

Kristinn Harðarson til ON

Kristinn Harðarson hefur verið ráðinn forstöðumaður virkjanareksturs hjá Orku náttúrunnar (ON). Kristinn hefur starfað undanfarin 14 ár hjá álframleiðandanum Alcoa, lengst af sem framkvæmdastjóri álframleiðslu hjá Alcoa Fjarðaáli en einnig sem framkvæmdastjóri fjárfestinga og framleiðsluþróunar sem og framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar. Frá 2019 starfaði Kristinn hjá Alcoa Corporation í Pittsburgh í Bandaríkjunum. Kristinn Harðarson hefur verið ráðinn […]

Skrifstofa Samorku lokuð – Starfsfólk til staðar í fjarvinnu

Skrifstofa Samorku verður að mestu leyti lokuð á meðan á samkomubanni stendur á Íslandi. Þetta er varúðarráðstöfun til að minnka líkur á útbreiðslu kórónaveirunnar. Starfsfólk Samorku vinnur heiman frá og hægt er að ná í alla í síma, með tölvupósti og á fjarfundaforritinu Teams. Við hvetjum starfsfólk aðildarfélaga að vera í góðu sambandi og nú […]

Fjórir nýir kjörnir í stjórn Samorku

Gestur Pétursson, forstjóri Veitna og Kristín Linda Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar, voru í dag kjörnir fulltrúar sinna fyrirtækja í stjórn Samorku á aðalfundi samtakanna. Sigurður Þór Haraldsson, veitustjóri hjá Selfossveitum og Tómas Már Sigurðsson, forstjóri HS Orku, voru einnig kjörnir í stjórn í fyrsta sinn. Þá var Guðmundur Ingi Ásmundsson, forstjóri Landsnets, endurkjörinn í stjórn Samorku […]

Ársfundi frestað

Í ljósi þess að hættustigi almannavarna hefur verið lýst yfir vegna COVID-19 hefur verið ákveðið að grípa til þeirrar varúðarráðstöfunar að fresta ársfundi Samorku, sem átti að fara fram þriðjudaginn 10. mars í Hörpu. Aðildarfyrirtæki Samorku eru öll flokkuð sem samfélagslega mikilvægir innviðir sem öll önnur fyrirtæki og heimili í landinu nýta. Auk þess verður […]

Orkuskipti: Hvað þarf til?

  Hvað þarf til þess að skipta út jarðefnaeldsneyti á Íslandi í græna orku, bæði til að standast alþjóðlegar skuldbindingar í loftslagsmálum og fyrir fullt og allt? Opinn ársfundur Samorku mun taka á þessum spurningum og svara þeim. Vefútsending/Norðurljósum, Hörpu 8. september 2020 Fundurinn verður í beinni útsendingu á netinu en ef aðstæður leyfa verður […]

Sala upprunaábyrgða skaðar ekki ímynd Íslands

Upprunaábyrgðir raforku hafa verið til umræðu í fjölmiðlum upp á síðkastið. Eðlilegt er að skiptar skoðanir séu um þær, en hins vegar hefur borið á grundvallar misskilningi um grunnatriði þeirra. Hér eru nokkrar staðreyndir um upprunaábyrgðir raforku og ástæður þess að Ísland tekur þátt. Kerfið er hluti af evrópskum loftslagsaðgerðum. Kerfið var sett á laggirnar […]

Hálendisþjóðgarður og orkuauðlindir þjóðarinnar

Grein eftir Ingibjörgu Ólöfu Ísaksen og Helga Jóhannesson: Í grein sem umhverfisráðherra skrifar í Vikudag þann 16. janúar sl. fjallar hann um drög að frumvarpi um hálendisþjóðgarð og setur m.a. fram spurninguna „Hvað með virkjanir?“. Þar kemur ráðherra inn á að virkjanir hafi verið bitbein stjórnmála og samfélagslegrar umræðu og nú sé reynt að sætta […]

Ertu að leita að þessu?