fbpx
aaa

SAMORKA ERU SAMTÖK ORKU- OG VEITUFYRIRTÆKJA Á ÍSLANDI Innan samtakanna starfa fráveitur, hitaveitur, vatnsveitur, raforkuframleiðendur, raforkusalar og flutnings- og dreifingarfyrirtæki raforku. MEIRA UM SAMORKU fróðleikur frá ársfundi samorku KOLEFNISHLUTLAUS ORKU- OG VEITUSTARFSEMI FYRIR 2040 LESA MEIRA ORKU- OG VEITUGEIRINN ER Kynntu þér málið! SPENNANDI STARFSVETTVANGUR

VIÐBRÖGÐ VEGNA COVID-19 HEIMSFARALDURS

Hvernig hafa orku- og veitufyrirtækin brugðist við?

Orku- og veitumál í deiglunni

Vindorka

Vindorka er sjálfsögð viðbót við þá endurnýjanlegu orkukosti sem nýttir eru í dag og er uppbygging hennar hér á landi tækifæri til að uppfylla þarfir þjóðarinnar fyrir græna orku á fjölbreyttari máta en nú er gert. Mikilvægt er að um vindorku sé gott lagaumhverfi sem liðkar fyrir hagnýtingu vinds í þágu samfélagsins en horfir um […]

Hálendisþjóðgarður

Samorka tekur ekki afstöðu með eða á móti stofnun hálendisþjóðgarðs. Hlutverk samtakanna er að benda á ákveðnar staðreyndir um núverandi frumvarp um hálendisþjóðgarð. Í nýrri orkustefnu fyrir Ísland kemur fram eftirfarandi framtíðarsýn: „Ísland er land hreinnar orku þar sem öll orkuframleiðsla er af endurnýjanlegum uppruna. Endurnýjanleg orkuframleiðsla gegnir grundvallarhlutverki í baráttunni gegn loftslagsvánni. Orkan er […]

Rammaáætlun

Upphafleg markmið laga um rammaáætlun voru að sætta mismunandi sjónarmið með því að leggja faglegt mat á hvaða orkukosti landsins eigi að nýta til að uppfylla þarfir samfélagsins fyrir orku og verðmætasköpun og hvaða orkukosti eigi að fara í vernd. Samorka telur ljóst að markmiðin hafi ekki náðst og kallar eftir heildarendurskoðun á ferlinu og […]

Fréttir

10. mars 2021

Ályktun aðalfundar 2021

Eftirfarandi ályktun var samþykkt á aðalfundi Samorku 10. mars 2021:   Ísland óháð jarðefnaeldsneyti Samorka fagnar því að fram sé...

Berglind Rán kjörin formaður Samorku

Berglind Rán Ólafsdóttir, framkvæmdastýra Orku náttúrunnar, var í dag kjörin formaður Samorku, samtaka orku- og veitufyrirtækja. Hún er fyrsta konan...

01. mars 2021

Ásbjörg og Jóna í yfirstjórn Landsvirkjunar

Tveir nýir framkvæmdastjórar hafa verið ráðnir til starfa hjá Landsvirkjun, þær Ásbjörg Kristinsdóttir og Jóna Bjarnadóttir. Ásbjörg verður framkvæmdastjóri á...

Fróðleikur

KALT VATN ER ÓDÝRT Á ÍSLANDI, ÞAÐ KOSTAR ALLT AÐ ÞRISVAR SINNUM MEIRA Á HINUM NORÐURLÖNDUNUM. LANGAR, HEITAR STURTUR. HEITT BAÐ Á KÖLDU VETRARKVÖLDI. SUNDLAUGARNAR OKKAR. ÓDÝR OG SJÁLFSAGÐUR LÚXUS Á ÍSLANDI. Húsið þitt er hitað með endurnýjanlegum orkugjöfum. Enginn útblástur, engin mengun. Bara hlýtt og notalegt hús. Á Íslandi er ódýrt að hlaða öll þau raftæki sem þú þarft í daglegu lífi. Mestallt neysluvatn á Íslandi er ómeðhöndlað grunnvatn – engu bætt við eða hreinsað úr. 99,99% raforku á Íslandi er framleidd með endurnýjanlegum hætti, með vatnsafli og jarðvarma. KOLEFNISHLUTLAUS ORKU- OG VEITUSTARFSEMI FYRIR 2040 LESA MEIRA KOLEFNISHLUTLAUS ORKU- OG VEITUSTARFSEMI FYRIR 2040 LESA MEIRA

Viðburðir

Aðalfundur Samorku 2021

26. aðalfundur Samorku verður haldinn í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35, í Hyl (fundarsal á fyrstu hæð) og í fjarfundi miðvikudaginn 10. mars 2021. Fundurinn hefst kl. 11:00, en skráning hefst kl. 10:30. Hægt verður að vera þátttakandi í aðalfundinum með því að mæta á staðinn eða með því að mæta í fjarfundi (sjá leiðbeiningar í […]

Í FREMSTU RÖÐ

LOFTSLAGSMÁL Í HNOTSKURN

Samorka flokkar

Jarðvarmi og vatnsafl, vind- og sólarorka er umhverfisvæn orka - hún felur ekki eða að mjög takmörkuðu leyti í sér losun koltvísýrings og mengun umhverfisins.

Orkan er endurnýjanleg, orkulindin endurnýjar sig stöðugt þegar tekið er af henni ólíkt orku sem unnin er úr jarðefnaeldsneyti eins og kolum og olíu.

Ertu að leita að þessu?