Stöðug fjölgun rafbíla kallar á ýmsar áskoranir, s.s. varðandi drægni, búnað, leyfismál, öryggi og heimahleðslu, ekki síst í fjölbýli. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, HSM, hefur opnað nýjan upplýsingavef um rafbíla og hleðslu þeirra. Á síðunni má finna yfirgripsmiklan fróðleik um drægni, búnað, leyfismál, öryggi og heimahleðslu, sér í lagi í fjölbýli og hægt er að horfa […]
Fréttir
Fréttir
Kallað eftir erindum á NORDIWA 2021
Óskað er eftir tillögum að erindum fyrir norrænu fráveituráðstefnuna 2021, NORDIWA. Ráðstefnan er stærsti viðburður í fráveitumálum á Norðurlöndum og að þessu sinni haldin í Gautaborg í Svíþjóð dagana 28. – 30. september 2021. Á ráðstefnunni koma saman helstu sérfræðingar Norðurlandanna í fráveitumálum; framkvæmdastjórar, framkvæmdaaðilar, skipulagssérfræðingar, rannsakendur, verkfræðingar, ráðgjafar og fleiri sem áhuga og þekkingu […]
Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Landsvirkjun
Landsvirkjun hefur ráðið þau Tinnu Traustadóttur og Ríkarð S. Ríkarðsson í stöðu framkvæmdastjóra Orkusölusviðs og Viðskiptaþróunar- og nýsköpunarsviðs. Á sama tíma er svið Markaðs- og viðskiptaþróunar lagt niður. Nýtt Orkusölusvið mun annast samningsgerð og rekstur orkusölusamninga við núverandi viðskiptavini Landsvirkjunar, með áherslu á að vinna náið með þeim viðskiptavinum, til að tryggja samkeppnishæfni þeirra. Þá […]
Terra og Netpartar verðlaunuð á Umhverfisdegi atvinnulífsins
Umhverfisfyrirtæki ársins er Terra en framtak ársins á sviði umhverfismála eiga Netpartar. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhenti þeim verðlaunin á Umhverfisdegi atvinnulífsins sem haldinn var hátíðlegur í dag. Terra hefur starfað við flokkun og söfnun endurvinnsluefna frá árinu 1984 og vinnur með fyrirtækjum, sveitarfélögum og einstaklingum í endurvinnslu og umhverfisvænni úrgangsstjórnun með áherslu á […]
108 milljarðar til fjárfestinga og viðhalds næstu 6 árin
Fjárhagsspá Orkuveitu Reykjavíkur gerir ráð fyrir að næstu sex árin verði 108 milljörðum króna varið í viðhald og nýjar fjárfestingar á vegum samstæðunnar. Fjárhagsspá samstæðu OR fyrir árabilið 2021-2026 var samþykkt af stjórn OR í dag. Í samstæðu OR eru, auk móðurfélagsins; Veitur, Orka náttúrunnar, Gagnaveita Reykjavíkur og Carbfix. Mannaflafrekar viðspyrnufjárfestingar Fjárhagur Orkuveitu Reykjavíkur og […]
Íslenskt – láttu það ganga!
Frá bakara til forritara. Frá forritara til hönnunar. Frá hönnun til bænda. Frá bónda til bakara. Frá þér til þín. Þannig gengur þetta – frá þér til þín í í stöðugri hringrás. Þetta er á meðal þess sem atvinnuvega og nýsköpunarráðuneytið ásamt Samtökum iðnaðarins, Samtökum atvinnulífsins, Samtökum verslunar og þjónustu, Samtökum ferðaþjónustunnar, Samtökum fyrirtækja í […]
Ársfundur Samorku 2020 í máli og myndum
Orkuskipti í samgöngum voru í brennidepli á ársfundi Samorku, sem fram fór þriðjudaginn 8. september í Norðurljósasal Hörpu. Dagskráin innihélt erindi um allar hliðar orkuskipta; á landi, í lofti og á legi og innlendir sem erlendir sérfræðingar fluttu erindi. Á fundinum voru kynntar niðurstöður úr nýrri greiningu Samorku um nauðsynlegar aðgerðir svo ná megi markmiðum […]
Á fullu að undirbúa orkuskipti í samgöngum
Orku- og veitufyrirtækin hafa undirbúið sig um þó nokkurt skeið undir orkuskipti í samgöngum, þar sem þróunin er hröð og hreinorkubílum fjölgar stöðugt á götum landsins. Fyrirtækin hafa stóru hlutverki að gegna í orkuskiptunum og þau hafa unnið að undirbúningi þeirra um langt skeið og staðið að öflugum greiningum, rannsóknum og fjárfestingum til að leggja […]
Nýtum hreina, innlenda orkugjafa á samgöngutæki
Orkuskipti í samgöngum eru mikilvægur hluti alþjóðlegra skuldbindinga í loftslagsmálum á Íslandi. Orkuskipti í samgöngum snúast um að draga úr notkun á innfluttu jarðefnaeldsneyti og nota í staðinn innlenda hreina orkugjafa á bíla, skip og flugvélar. Orkan sem nýtt er innanlands kemur að langmestu leyti frá endurnýjanlegum orkugjöfum, jarðhita og vatnsafli, eða 91%. Hlutfallið er […]
4.000 tonnum af CO2 verður fargað árlega
Svissneska nýsköpunarfyrirtækið Climeworks, sem sérhæfir sig í að fanga koldíoxíð úr andrúmslofti, hefur skrifað undir tímamótasamninga við Carbfix og Orku náttúrunnar (ON). Samningarnir leggja grunn að nýrri verksmiðju við Jarðhitagarð ON sem mun fanga 4.000 tonn af koldíoxíði úr lofti árlega og farga með því að breyta því í stein. Þetta eru mikilvægt skref í […]