Orkuskipti í samgöngum eru mikilvægur hluti af því að standast alþjóðlegar skuldbindingar í loftslagsmálum miðað við Parísarsamninginn.
Opinn ársfundur Samorku mun fjalla um orkuskipti frá hinum ýmsu hliðum. Hvað þarf til að ná fram þeim orkuskiptum sem til þarf fyrir árið 2030? Hvað þarf til að skipta alveg út jarðefnaeldsneyti fyrir okkar endurnýjanlegu orkugjafa? Hver er framtíðin í orkuskiptum á hafi og í flugi?
Opinn ársfundur Samorku mun taka á þessum spurningum og svara þeim.
Vefútsending frá Norðurljósasal Hörpu
8. september 2020 kl. 9
www.samorka.is
Dagskrá: (tímasetningar eru áætlaðar)
ORKUSKIPTI: HVAÐ ÞARF TIL?
2020-09-08
ORKUSKIPTI: HVAÐ ÞARF TIL?
2020-09-08
Vefútsending/Norðurljósum, Hörpu
09:00
Gestir boðnir velkomnir
Fundur settur og gestir boðnir velkomnir.
Framkvæmdastjóri Samorku
Páll hefur starfað í orku- og veitufyrirtækjum frá árinu 2001. Páll var meðal annars framkvæmdastjóri veitureksturs Orkuveitu Reykjavíkur í sjö ár og framkvæmdastjóri Orku náttúrunnar frá því orkufyrirtækið var stofnað árið 2014. Þá hefur hann einnig setið í stjórn HS Veitna.
Páll hefur verið framkvæmdastjóri Samorku frá ársbyrjun 2017.
Páll er með MBA frá Rockford University í Bandaríkjunum og BS í viðskiptafræði frá sama skóla.
Páll Erland
Framkvæmdastjóri Samorku
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
09:15
Fyrstu og önnur orkuskiptin
Íslendingar hafa áður gengið í gegnum orkuskipti og það tvisvar. Ávinningur af þeim orkuskiptum hefur verið ótvíræður. Helgi mun í erindi sínu fara yfir þann ávinning.
Formaður stjórnar Samorku
Helgi Jóhannesson er forstjóri Norðurorku á Akureyri. Norðurorka þjónustar heimili og atvinnulíf á Norðurlandi með vinnslu og dreifingu á heitu vatni og neysluvatni, dreifingu á raforku, rekstur og uppbyggingu fráveitu. Helgi hefur verið formaður stjórnar Samorku frá árinu 2016.
Helgi Jóhannesson
Formaður stjórnar Samorku
09:30
Þriðju orkuskiptin: Innviðir og orkuþörf
Orkuskipti í samgöngum innanlands gegna lykilhlutverki í því að Ísland standist alþjóðlegar skuldbindingar í loftslagsmálum. Auður Nanna Baldvinsdóttir og Sigurjón Kjærnested greina frá niðurstöðum nýrrar greiningar á hvað þurfi til svo orkuskipti geti orðið að veruleika, til dæmis hvað varðar innviða- og orkuþörf.
Orkuskiptahóp Samorku
Auður Nanna Baldvinsdóttir er viðskiptaþróunarstjóri hjá Landsvirkjun. Hún gegnir einnig stöðu stjórnarformanns Grænu orkunnar, samstarfsvettvangs um orkuskipti. Auður Nanna er formaður orkuskiptahóps Samorku, sem hefur á að skipa helstu sérfræðingum landsins í áhrifum orkuskipta á raforku- og veitukerfi.
Auður Nanna Baldvinsdóttir
Orkuskiptahóp Samorku
Orkuskiptahóp Samorku
Sigurjón er vélaverkfræðingur og forstöðumaður fagsviða hjá Samorku. Hann sér meðal annars um orkuskiptamál hjá samtökunum.
Sigurjón Kjærnested
Orkuskiptahóp Samorku
10:00
Framtíðarþróun samgangna
Colin McKerrecher mun kynna nýja skýrslu Bloomberg New Energy Finance (BNEF)’s
Electric Vehicle Outlook (EVO) 2020′ þar sem spáð er um langtímaþróun í vegasamgöngum til 2040.
Bloomberg New Energy Finance
Colin McKerracher manages coverage of the transport sector at BloombergNEF. Colin’s team covers the technology, policy and economic factors shaping the transport sector. This includes electric vehicles, charging infrastructure, batteries, shared mobility, autonomous driving and other new vehicle technologies. Colin’s team advises the world’s top automakers, electric utilities, oil and gas companies, governments and financiers.
Colin previously managed BNEF’s coverage of the global smart grid industry. He has over 10 years of experience in the clean energy and transport sectors and presents regularly at industry events. Colin’s past roles include Director of Sales and Marketing for Neurio, a smart grid technology company, and Business Development Manager for a Canadian biofuel company. Colin holds degrees from the London School of Economics and the Sauder School of Business at UBC. He is based in London, UK.
Colin McKerracher
Bloomberg New Energy Finance
10:20
Orkuskiptin eru hagkvæm
Rafbílavæðing hefur jákvæð áhrif í heild þegar til lengri tíma er litið, þegar litið er til helstu þjóðhagslegra stærða og fjárhagslegra hagsmuna neytenda. Auk þess skilar hún umtalsverðum samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda. Þetta eru helstu niðurstöður greiningar sem unnin var af HR og HÍ fyrir Samorku, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, Grænu orkuna, Íslenska Nýorku og Orkusetur. Ingvar fer yfir niðurstöður rannsóknarinnar í erindi sínu.
Hagfræðingur
Ingvar Freyr er hagfræðingur Samorku.
Hann lauk M.Sc. gráðu í hagfræði með áherslu á orku- og loftslagshagfræði frá norska umhverfis – og lífvísindaháskólanum (Norges miljø- og biovitenskapelige unversitet (NMBU)) í september 2016, kennsluréttindum frá HÍ árið 2012 og B.S. gráðu í hagfræði frá sama skóla árið 2011.
Samhliða námi starfaði hann sem sérfræðingur hjá Hagfræðideild Landsbankans og við tölfræðilega greiningu hjá Seðlabanka Íslands. Þá hefur hann kennt hagfræði og skyldar greinar, bæði í menntaskóla og við Opna háskólann í Reykjavík, sem kennari í HÍ og við NMBU.
Ingvar var áður hagfræðingur Samtaka verslunar og þjónustu.
Ingvar Freyr Ingvarsson
Hagfræðingur
10:40
Svona hleður landinn: Niðurstaða hleðslurannsóknar Samorku
Með aukinni rafbílavæðingu og orkuskiptum í samgöngum þarf að tryggja að innviðir raforkukerfis á Íslandi séu undirbúnir fyrir aukið álag sem fylgir í kjölfarið. Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja, ásamt nokkrum af aðildarfyrirtækjum sínum, stóð fyrir nýrri rannsókn á fyrirkomulagi hleðslu raf- og tengiltvinnbíla á Íslandi sem ekki verið framkvæmd hérlendis áður. Niðurstöður rannsóknarinnar gefa mikilvægar upplýsingar um áhrif rafbíla á raforkukerfið, hvernig fyrirkomulagi á hleðslu þeirra er háttað og þar með á ákvarðanir um uppbyggingu innviða, svo rafbílaeigendur fái sem besta þjónustu um leið og þeim fjölgar.
Scott Lepold, frá GeoTab og Kjartan Rolf Árnason, orkuskiptahópi Samorku, fara yfir niðurstöður rannsóknarinnar í erindi sínu.
GEOTAB
Scott Lepold is a Business Development Manager, Utility Solutions at FleetCarma, a division of Geotab. Scott works in collaboration with electric utilities to develop innovative programs and strategies to monitor and manage EV load, while also increasing EV owner engagement and EV adoption. Scott holds a Masters degree from the Faculty of Engineering, Management Science, and a Bachelor’s degree in Environment and Business from the University of Waterloo (Ontario, Canada).
Orkuskiptahóp Samorku
Kjartan Rolf Árnason er deildarstjóri kerfisstýringar hjá RARIK, sem felur m.a. í sér að fylgjast með þeirri þróun sem á sér stað varðar orkuskipti. Hann hefur setið í orkuskiptahóp Samorku frá upphafi og þar áður í rafbílahóp Samorku frá 2010 til 2017. Hann situr jafnframt í vinnuhóp Samorku um álagsstýringu rafbílahleðslu og stýrihóp um rafbílarannsókn Samorku.
Kjartan Rolf Árnason
Orkuskiptahóp Samorku
11:20
Framtíð orkuskipta á hafi: Electric Port Study
Hafnir geta gegnt lykilhlutverki í því að minnka útblástur gróðurhúsalofttegunda í framtíðinni og hjálpað til við að skipta út jarðefnaeldsneyti fyrir græna orku. Ditlev Engel kynnir niðurstöður nýrrar skýrslu DNV-GL sem unnin var í samstarfi við Eurelectric.
DNV-GL
Ditlev Engel has more than 30 years experience as an executive leader for companies including wind turbine manufacturer Vestas and coatings manufacturer Hempel. Since 2016 Ditlev has held the position of CEO of DNV GL’s energy business, leading 2,300 experts in power and renewables around the globe. He has degrees in business administration, finance, accounting and general management from Copenhagen Business School and INSEAD.
Ditlev Engel has been a driving force behind many global sustainability and green investment initiatives, such as Denmark’s Green Investment Fund, the World Economic Forum, the International Energy Agency, the Green Growth Working Group of G20 Summits, the Green Growth Action Alliance and UN’s Sustainable Energy for All.
In 2009 INSEAD ranked him among the world’s 100 best performing CEOs for creating long-term value to shareholders without losing focus on short-term performance.
During the period 2018 – 2019 Ditlev Engel was appointed by the Danish government as Denmark’s special envoy for Climate and Energy to strengthen Denmark’s position in the green transition and support Denmark’s international climate action in the lead up to the UN Climate Summit in September 2019.
11:40
Framtíð orkuskipta í flugi
Í erindinu fáum við að heyra um rafvæðingu flugs í Noregi og framtíðarsýn Avinor um orkuskipti í flugrekstri.
Avinor
Olav Mosvold Larsen has been working for Avinor since 2007 and is currently managing Avinor’s carbon reduction programme. This includes activities related to emission reductions at Avinor’s 44 airports, as well as introduction of sustainable jet biofuel and electrified passenger aircraft.
Mr. Larsen has amongst others been chairing ACI Europe’s Environmental Strategy Committee. He holds a degree in political science and has previously worked as a researcher at the University of Oslo, Centre for Development and the Environment.
Olav Mosvold Larsen
Avinor
12:00
Græn orka verður grænt eldsneyti: Power to X
Danir horfa til þess að grænt eldsneyti sem framleitt er úr grænni orku muni spila lykilhlutverk í umskiptum frá jarðefnaeldsneyti og muni skipta verulegu máli í þeirri vegferð að uppfylla markmið Danmerkur í loftslagsmálum. Í erindinu mun Morten fara yfir niðurstöður greiningar Energinet og Dansk Energi sem fjallar um hvernig grænt eldsneyti getur orðið einn af hornsteinum danska orkugeirans til framtíðar og hvaða atriði skipta sköpum til að tryggt sé að þessi orkuskipti geti átt sér stað í Danmörku.
Dansk Energi
Morten Stryg is chief consultant at Danish Energy, an organization representing the Danish energy companies from different parts of the Danish energy sector ranging from distribution power grids, renewable energy development and operation, power plant operation and hydrogen & PtX project development.
Morten Stryg has been a key part of the Power-to-X policy development at Danish Energy during the last two years and will continue to be responsible for the future policy development aiming at building a strong Danish PtX industry. In spring 2020 he was responsible for executing the PtX analysis and recommendations in the Climate partnership (Energy sector) between the Danish industry and government. In the summer 2020 Morten Stryg was one of the main authors and presenters of the analysis “Gamechangers for PtX and PtX infrastructure in Denmark” in cooperation with Danish TSO, Energinet.
Previously, Morten Stryg has more than five years’ experience at Danish Energy as analysist within the field of power and district heat market, energy infrastructure, flexible demand, hydrogen, transportation and green gasses. Further, he has five years’ experience as engineer at Dong Energy (now Ørsted). Morten Stryg has a background in Energy Engineering (M.Sc) and Graduate Diploma in Business Administration within process and strategy management.
Morten Stryg
Dansk Energi
Vefútsending/Norðurljósum, Hörpu
09:00
Gestir boðnir velkomnir
Fundur settur og gestir boðnir velkomnir.
Framkvæmdastjóri Samorku
Páll hefur starfað í orku- og veitufyrirtækjum frá árinu 2001. Páll var meðal annars framkvæmdastjóri veitureksturs Orkuveitu Reykjavíkur í sjö ár og framkvæmdastjóri Orku náttúrunnar frá því orkufyrirtækið var stofnað árið 2014. Þá hefur hann einnig setið í stjórn HS Veitna.
Páll hefur verið framkvæmdastjóri Samorku frá ársbyrjun 2017.
Páll er með MBA frá Rockford University í Bandaríkjunum og BS í viðskiptafræði frá sama skóla.
Páll Erland
Framkvæmdastjóri Samorku
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
09:15
Fyrstu og önnur orkuskiptin
Íslendingar hafa áður gengið í gegnum orkuskipti og það tvisvar. Ávinningur af þeim orkuskiptum hefur verið ótvíræður. Helgi mun í erindi sínu fara yfir þann ávinning.
Formaður stjórnar Samorku
Helgi Jóhannesson er forstjóri Norðurorku á Akureyri. Norðurorka þjónustar heimili og atvinnulíf á Norðurlandi með vinnslu og dreifingu á heitu vatni og neysluvatni, dreifingu á raforku, rekstur og uppbyggingu fráveitu. Helgi hefur verið formaður stjórnar Samorku frá árinu 2016.
Helgi Jóhannesson
Formaður stjórnar Samorku
09:30
Þriðju orkuskiptin: Innviðir og orkuþörf
Orkuskipti í samgöngum innanlands gegna lykilhlutverki í því að Ísland standist alþjóðlegar skuldbindingar í loftslagsmálum. Auður Nanna Baldvinsdóttir og Sigurjón Kjærnested greina frá niðurstöðum nýrrar greiningar á hvað þurfi til svo orkuskipti geti orðið að veruleika, til dæmis hvað varðar innviða- og orkuþörf.
Orkuskiptahóp Samorku
Auður Nanna Baldvinsdóttir er viðskiptaþróunarstjóri hjá Landsvirkjun. Hún gegnir einnig stöðu stjórnarformanns Grænu orkunnar, samstarfsvettvangs um orkuskipti. Auður Nanna er formaður orkuskiptahóps Samorku, sem hefur á að skipa helstu sérfræðingum landsins í áhrifum orkuskipta á raforku- og veitukerfi.
Auður Nanna Baldvinsdóttir
Orkuskiptahóp Samorku
Orkuskiptahóp Samorku
Sigurjón er vélaverkfræðingur og forstöðumaður fagsviða hjá Samorku. Hann sér meðal annars um orkuskiptamál hjá samtökunum.
Sigurjón Kjærnested
Orkuskiptahóp Samorku
10:00
Framtíðarþróun samgangna
Colin McKerrecher mun kynna nýja skýrslu Bloomberg New Energy Finance (BNEF)’s
Electric Vehicle Outlook (EVO) 2020′ þar sem spáð er um langtímaþróun í vegasamgöngum til 2040.
Bloomberg New Energy Finance
Colin McKerracher manages coverage of the transport sector at BloombergNEF. Colin’s team covers the technology, policy and economic factors shaping the transport sector. This includes electric vehicles, charging infrastructure, batteries, shared mobility, autonomous driving and other new vehicle technologies. Colin’s team advises the world’s top automakers, electric utilities, oil and gas companies, governments and financiers.
Colin previously managed BNEF’s coverage of the global smart grid industry. He has over 10 years of experience in the clean energy and transport sectors and presents regularly at industry events. Colin’s past roles include Director of Sales and Marketing for Neurio, a smart grid technology company, and Business Development Manager for a Canadian biofuel company. Colin holds degrees from the London School of Economics and the Sauder School of Business at UBC. He is based in London, UK.
Colin McKerracher
Bloomberg New Energy Finance
10:20
Orkuskiptin eru hagkvæm
Rafbílavæðing hefur jákvæð áhrif í heild þegar til lengri tíma er litið, þegar litið er til helstu þjóðhagslegra stærða og fjárhagslegra hagsmuna neytenda. Auk þess skilar hún umtalsverðum samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda. Þetta eru helstu niðurstöður greiningar sem unnin var af HR og HÍ fyrir Samorku, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, Grænu orkuna, Íslenska Nýorku og Orkusetur. Ingvar fer yfir niðurstöður rannsóknarinnar í erindi sínu.
Hagfræðingur
Ingvar Freyr er hagfræðingur Samorku.
Hann lauk M.Sc. gráðu í hagfræði með áherslu á orku- og loftslagshagfræði frá norska umhverfis – og lífvísindaháskólanum (Norges miljø- og biovitenskapelige unversitet (NMBU)) í september 2016, kennsluréttindum frá HÍ árið 2012 og B.S. gráðu í hagfræði frá sama skóla árið 2011.
Samhliða námi starfaði hann sem sérfræðingur hjá Hagfræðideild Landsbankans og við tölfræðilega greiningu hjá Seðlabanka Íslands. Þá hefur hann kennt hagfræði og skyldar greinar, bæði í menntaskóla og við Opna háskólann í Reykjavík, sem kennari í HÍ og við NMBU.
Ingvar var áður hagfræðingur Samtaka verslunar og þjónustu.
Ingvar Freyr Ingvarsson
Hagfræðingur
10:40
Svona hleður landinn: Niðurstaða hleðslurannsóknar Samorku
Með aukinni rafbílavæðingu og orkuskiptum í samgöngum þarf að tryggja að innviðir raforkukerfis á Íslandi séu undirbúnir fyrir aukið álag sem fylgir í kjölfarið. Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja, ásamt nokkrum af aðildarfyrirtækjum sínum, stóð fyrir nýrri rannsókn á fyrirkomulagi hleðslu raf- og tengiltvinnbíla á Íslandi sem ekki verið framkvæmd hérlendis áður. Niðurstöður rannsóknarinnar gefa mikilvægar upplýsingar um áhrif rafbíla á raforkukerfið, hvernig fyrirkomulagi á hleðslu þeirra er háttað og þar með á ákvarðanir um uppbyggingu innviða, svo rafbílaeigendur fái sem besta þjónustu um leið og þeim fjölgar.
Scott Lepold, frá GeoTab og Kjartan Rolf Árnason, orkuskiptahópi Samorku, fara yfir niðurstöður rannsóknarinnar í erindi sínu.
GEOTAB
Scott Lepold is a Business Development Manager, Utility Solutions at FleetCarma, a division of Geotab. Scott works in collaboration with electric utilities to develop innovative programs and strategies to monitor and manage EV load, while also increasing EV owner engagement and EV adoption. Scott holds a Masters degree from the Faculty of Engineering, Management Science, and a Bachelor’s degree in Environment and Business from the University of Waterloo (Ontario, Canada).
Orkuskiptahóp Samorku
Kjartan Rolf Árnason er deildarstjóri kerfisstýringar hjá RARIK, sem felur m.a. í sér að fylgjast með þeirri þróun sem á sér stað varðar orkuskipti. Hann hefur setið í orkuskiptahóp Samorku frá upphafi og þar áður í rafbílahóp Samorku frá 2010 til 2017. Hann situr jafnframt í vinnuhóp Samorku um álagsstýringu rafbílahleðslu og stýrihóp um rafbílarannsókn Samorku.
Kjartan Rolf Árnason
Orkuskiptahóp Samorku
11:20
Framtíð orkuskipta á hafi: Electric Port Study
Hafnir geta gegnt lykilhlutverki í því að minnka útblástur gróðurhúsalofttegunda í framtíðinni og hjálpað til við að skipta út jarðefnaeldsneyti fyrir græna orku. Ditlev Engel kynnir niðurstöður nýrrar skýrslu DNV-GL sem unnin var í samstarfi við Eurelectric.
DNV-GL
Ditlev Engel has more than 30 years experience as an executive leader for companies including wind turbine manufacturer Vestas and coatings manufacturer Hempel. Since 2016 Ditlev has held the position of CEO of DNV GL’s energy business, leading 2,300 experts in power and renewables around the globe. He has degrees in business administration, finance, accounting and general management from Copenhagen Business School and INSEAD.
Ditlev Engel has been a driving force behind many global sustainability and green investment initiatives, such as Denmark’s Green Investment Fund, the World Economic Forum, the International Energy Agency, the Green Growth Working Group of G20 Summits, the Green Growth Action Alliance and UN’s Sustainable Energy for All.
In 2009 INSEAD ranked him among the world’s 100 best performing CEOs for creating long-term value to shareholders without losing focus on short-term performance.
During the period 2018 – 2019 Ditlev Engel was appointed by the Danish government as Denmark’s special envoy for Climate and Energy to strengthen Denmark’s position in the green transition and support Denmark’s international climate action in the lead up to the UN Climate Summit in September 2019.
11:40
Framtíð orkuskipta í flugi
Í erindinu fáum við að heyra um rafvæðingu flugs í Noregi og framtíðarsýn Avinor um orkuskipti í flugrekstri.
Avinor
Olav Mosvold Larsen has been working for Avinor since 2007 and is currently managing Avinor’s carbon reduction programme. This includes activities related to emission reductions at Avinor’s 44 airports, as well as introduction of sustainable jet biofuel and electrified passenger aircraft.
Mr. Larsen has amongst others been chairing ACI Europe’s Environmental Strategy Committee. He holds a degree in political science and has previously worked as a researcher at the University of Oslo, Centre for Development and the Environment.
Olav Mosvold Larsen
Avinor
12:00
Græn orka verður grænt eldsneyti: Power to X
Danir horfa til þess að grænt eldsneyti sem framleitt er úr grænni orku muni spila lykilhlutverk í umskiptum frá jarðefnaeldsneyti og muni skipta verulegu máli í þeirri vegferð að uppfylla markmið Danmerkur í loftslagsmálum. Í erindinu mun Morten fara yfir niðurstöður greiningar Energinet og Dansk Energi sem fjallar um hvernig grænt eldsneyti getur orðið einn af hornsteinum danska orkugeirans til framtíðar og hvaða atriði skipta sköpum til að tryggt sé að þessi orkuskipti geti átt sér stað í Danmörku.
Dansk Energi
Morten Stryg is chief consultant at Danish Energy, an organization representing the Danish energy companies from different parts of the Danish energy sector ranging from distribution power grids, renewable energy development and operation, power plant operation and hydrogen & PtX project development.
Morten Stryg has been a key part of the Power-to-X policy development at Danish Energy during the last two years and will continue to be responsible for the future policy development aiming at building a strong Danish PtX industry. In spring 2020 he was responsible for executing the PtX analysis and recommendations in the Climate partnership (Energy sector) between the Danish industry and government. In the summer 2020 Morten Stryg was one of the main authors and presenters of the analysis “Gamechangers for PtX and PtX infrastructure in Denmark” in cooperation with Danish TSO, Energinet.
Previously, Morten Stryg has more than five years’ experience at Danish Energy as analysist within the field of power and district heat market, energy infrastructure, flexible demand, hydrogen, transportation and green gasses. Further, he has five years’ experience as engineer at Dong Energy (now Ørsted). Morten Stryg has a background in Energy Engineering (M.Sc) and Graduate Diploma in Business Administration within process and strategy management.
Morten Stryg
Dansk Energi
Select date to see events.
Vefútsending er opinn öllum og verður á heimasíðu Samorku, Facebooksíðu Samorku og á völdum fréttamiðlum.