Samorka býður til fundar um græna endurreisn miðvikudaginn 3. febrúar kl. 13.
Hugtakið græn endurreisn hefur verið notað um viðspyrnu efnahagslífsins eftir COVID-19 heimsfaraldurinn. En hvað felst í þessu hugtaki? Hvað þarf til að ná grænni endurreisn? Hver eru helstu tækifærin og hverjar eru áskoranirnar?
Fundurinn er byggður upp á stutttum erindum, viðtalsbrotum við fólk í atvinnulífinu og pallborðsumræðum.
Dagskrá:
Einkenni kórónukreppunnar – Anna Hrefna Ingimundardóttir, forstöðumaður efnahagssviðs SA
Lykillinn að grænni endurreisn – Páll Erland, framkvæmdastjóri Samorku
Pallborðsumræður: Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Ásdís Kristjánsdóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins og Kristín Linda Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar.
Á fundinum koma einnig fram (í formi viðtalsbrota):
Berglind Rán Ólafsdóttir, framkvæmdastýra Orku náttúrunnar
Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra
Guðmundur Ingi Ásmundsson, forstjóri Landsnets
Hildur Ingvarsdóttir, skólameistari Tækniskóla Íslands
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins
Sigurður Markússon, nýsköpunarstjóri hjá Landsvirkjun
Tómas Már Sigurðsson, forstjóri HS Orku
Fundarstjóri: Lovísa Árnadóttir, upplýsingafulltrúi Samorku
Fundinum verður streymt: