Ársfundur Orkustofnunar verður haldinn miðvikudaginn 3. apríl kl 14:00 – 17:00 á Grand Hótel Reykjavík og boðið er upp á fjölbreytta dagskrá. Skráning fer fram á heimasíðu Orkustofnunar.


DAGSKRÁ

14:00
Ávarp ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra – Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir
14:15
Ávarp orkumálastjóra – Dr. Guðni A. Jóhannesson
14:30
ACER‘s Functions and Responsibilities – Alberto Pototschnig, forstjóri, ACER
15:00
Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna á tímamótum – Lúðvík S. Georgsson, forstöðumaður Jarðhitaskólans
15:15 Kaffihlé
15:30
Samtenging hagkvæmnis, umhverfisáhrifa og fjáröflunar smárra vatnsaflsvirkjana á Íslandi – Hrafnhildur Jónsdóttir, sérfræðingur í gæðum
framleiðslugagna, Marel
15:45
Raforkueftirlit og raforkuöryggi – Rán Jónsdóttir, verkefnisstjóri
verkfræði raforkumála, Orkustofnun
16:00
Smávirkjanir á Íslandi – Erla B. Þorgeirsdóttir, verkefnisstjóri – skipulag raforkuvinnslu, Orkustofnun
16:15
Ný áætlun Uppbyggingasjóðs EES 2014 – 2021 á sviði endurnýjanlegrar orku – Baldur Pétursson, verkefnisstjóri – fjölþjóðleg verkefni og kynningar, Orkustofnun
16:30
Fundarlok / Léttar veitingar

Fundarstjóri: Harpa Þ. Pétursdóttir, lögfræðingur, alþjóðleg verkefni, Orkustofnun