25. aðalfundur Samorku
þriðjudaginn 10. mars 2018
– Haldinn í Húsi atvinnulífsins –
Aðalfundur Samorku 2020
Hyl, Húsi atvinnulífsins og í fjarfundi
10. mars 2020 kl. 13 – 14.
DAGSKRÁ
12:30 Skráning
13:00 Aðalfundarstörf
Setning: Helgi Jóhannesson, formaður Samorku
Dagskrá aðalfundar skv. lögum Samorku :
1. Kjör fundarstjóra og fundarritara
2. Skýrsla stjórnar
3. Ársreikningur ásamt skýrslu endurskoðanda
4. Fjárhagsáætlun
5. Tillögur um lagabreytingar (engar)
6. Tillögur kjörnefndar
7. Kjör stjórnar, stjórnarformanns og endurskoðanda
8. Kjör í kjörnefnd
9. Önnur mál