Margar leiðir eru færar til þess að draga úr mengun vegna gróðurhúsaloft- tegunda, án þess að því fylgi óyfirstíganlegur kostnaður. Þetta kemur fram í niðurstöðu nýlegrar skýrslu milliríkjanefndar SÞ um loftslagsbreytingar
Fréttir
Fréttir
Varað við að nota heitsinkhúðuð rör í neysluvatnslögnum hjá sumum veitum
Nýkomin er út áfangaskýrsla frá verkefninu Tæring og ryðmyndun í heitsink- húðuðum neysluvatnslögnum. Þar kemur m.a. fram að vara beri við að nota slík rör í neysluvatnslagnir frá Höfn til Norðfjarðar ásamt Borgarnesi.
Pétursborg fær hreint drykkjarvatn
Samkvæmt veffréttum frá Norðurlandaráði fékk rússneska fyrirtækið Vodokanal fékk í gær í þriðja sinn verðlaun fyrir að bjóða besta drykkjarvatnið í Rússlandi, en það hreinsar skolpvatn í Pétursborg og endurnýtir.
Jarðlagnatæknar útskrifast
Föstudaginn 16. mars útskrifuðust tólf jarðlagnatæknar. Útskriftin var haldin í Gvendarbrunnum.
Nýr formaður Samorku
Á aðalfundi Samorku föstudag inn 16. mars sl. var Guðmundur Þóroddsson, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur kosinn formaður samtakanna.
Nýtt lagafrumvarp um hitaveitur fyrirhugað
Á aðalfundi Samorku sagði iðnaðarráðherra, Valgerður Sverrisdóttir, frá því að hún hefði ákveðið að vinna við gerð lagafrumvarps um hitaveitur hefjist innan skamms.
Af rafsegulsviðsmálum
Í nýrri breskri skýrslu um rafsegulsvið kemur ekkert fram sem kallar á aðgerðir til að verjast áhrifum rafsegulsviðs.
Rannsóknir og tækniþróun
Stjórn Samorku hefur ákveðið að koma á fót starfshóp til að auka tengsl sérfræðinga á raforkusviði
Starfshópur um gjaldskrárforsendur raforkudreifingar
Stjórn Samorku samþykkti á síðasta fundi sínum tillögu fagráðs raforkusviðs um stofnun starfshóps um gjaldskrárforsendur raforkudreifingar.
Nordisk benchmarking 2000
Bæjarveitur Vestmannaeyja eru í meðalagi hagkvæmar miðað við 37 aðrar raforkudreifiveitur sem tóku þátt í Nordisk Benchmarking 2000.