Borholunámskeið Samorku var haldið 3. – 4. maí sl. Þátttakendur voru 13 talsins og leiðbeinendur voru Sverrir Þórhallsson og Árni Gunnarsson. Sjá mynd frá námskeiðinu.
Fréttir
Fréttir
Viðurkenning fyrir framlag til umhverfismála
Ísland hlaut viðurkenningu bandarísku umhverfissamtakanna Global Green USA fyrir stefnu landsins í orkumálum. Davíð Oddsson forsætisráðherra veitti verðlaununum viðtöku í New York 25. apríl s.l. Ísland er meðal fimm aðila sem hlutu
Jón og Jóhannes heiðursfélagar Jarðhitafélagins
Á fyrsta aðalfundi Jarðhitafélags Íslands voru Jón Jónsson, jarðfræðingur og Jóhannes Zoëga fyrrv. hitaveitustjóri kosnir fyrstu heiðursfélagar félagsins. Stefnt er að alþjóðaráðstefnu um fjölnýtingu jarðhita árið 2003.
Ný neysluvatnsreglugerð að verða tilbúin í drögum
Ný neysluvatnsreglugerð er í smíðum í samræmi við EB tilskipun. Þar verða mikið fleiri vatnsveitur háðar eftirliti og upplýsingaskylda til neytenda verður afdráttarlausari.
Hitaveita Hveragerðis til sölu
Á Fréttavef Suðurlands er sagt frá því að bæjarstjórn Hveragerðis hafi ákveðið að láta kanna með sölu á Hitaveitu Hveragerðis.
Hvatt til aukins samráðs
Í ræðu sinni á samráðsfundi Landsvirkjunar minntist ráðherra á samráðsvettvang sem nokkur orkufyrirtæki og stofnanir stóðu að fyrir nokkrum árum.
OR sigurvegari á námstefnu
Á námstefnu rafiðnaðarmanna veitufyrirtækja 29.-30. mars sl. kepptu 8 lið í samtengingu 4 x 240 mm2, 1 kV jarðstrengs. Sigurvegararnir Gestur Bjarnason og Magnús Gunnlaugsson komu frá Orkuveitu Reykjavíkur.
Frumherji hf í Samorku
Á stjórnarfundi Samorku 5. apríl sl. var umsókn Frumherja hf um aukaaðild að samtökunum samþykkt. Starfsmenn og félagar Samorku óska Frumherja til hamingju með aðildina og vonast eftir ánægjulegu og árangursríku samstarfi.
Drög að dagskrá komin fyrir Orkuþing 2001
Komin eru drög að dagskrá fyrir Orkuþing 2001. Flutt verða um 120 erindi þessa þrjá daga sem Orkuþing stendur yfir sem er dagana 11. til 13. október nk.
Tvö hitaveitunámskeið og eitt vatnsveitunámskeið í byrjun maí
Í maí verða haldin tvö námskeið fyrir hitaveitur og eitt fyrir vatnsveitur. Sjá nánar hér til hægri.