fbpx

Fréttir

Borholunámskeið Samorku

Borholunámskeið Samorku var haldið 3. – 4. maí sl. Þátttakendur voru 13 talsins og leiðbeinendur voru Sverrir Þórhallsson og Árni Gunnarsson. Sjá mynd frá námskeiðinu.

OR sigurvegari á námstefnu

Á námstefnu rafiðnaðarmanna veitufyrirtækja 29.-30. mars sl. kepptu 8 lið í samtengingu 4 x 240 mm2, 1 kV jarðstrengs. Sigurvegararnir Gestur Bjarnason og Magnús Gunnlaugsson komu frá Orkuveitu Reykjavíkur.

Frumherji hf í Samorku

Á stjórnarfundi Samorku 5. apríl sl. var umsókn Frumherja hf um aukaaðild að samtökunum samþykkt. Starfsmenn og félagar Samorku óska Frumherja til hamingju með aðildina og vonast eftir ánægjulegu og árangursríku samstarfi.

Ertu að leita að þessu?