Í Lundi í Svíþjóð hefur verið nýttur lághiti fyrir varmadælu í 15 ár. Nú eru uppi áform um dýpri boranir og meiri vinnslu.
Fréttir
Fréttir
Sydkraft í Svíþjóð býður breiðbandið í haust
Sydkraft hefur boðað að þeir muni bjóða breiðbandið í haust á Málmeyjarsvæðinu og margar rafveitur er að fara í gang með að gera slíkt hið sama.
Norræn vatnsveituráðstefna í Gautaborg á næsta ári
Ný EB tilskipun og norræn vatnsveituráðstefna var meðal þess sem rætt var á norrænum fundi 1. júni sl.í Reykjavík. Norræn ráðstefna verður haldin í þriðja sinn á næsta ári og nú í Gautaborg 2. – 3 september árið 2002.
Nýr stöðvarstjóri í Blönduvirkjun
Rán Jónsdóttir felldi eitt vígi karlaveldisins þegar hún var ráðin yfirmaður í virkjun Landsvirkjunar. Samorka óskar Rán til hamingju og góðs gengis í nýju starfi.
Orkubú Vestfjarða hf stofnað 1. júní 2001
Að loknum aðalfundi Orkubús Vesfjarða föstudaginn 1.6.01 var haldinn stofnfundur Orkubús Vestfjarða hf.
Frábær fagfundur á Ísafirði
Raforkulagafrumvarpið var kynnt á fagfundi Samorku á Ísafirði og um það var fjallað frá ýmsum hliðum. Í setningarræðu formanns stjórnar Samorku kom fram að þótt hagsmunir raforkufyrirtækja fari ekki alltaf saman verður unnið að
Vel heppnað samsetninganámskeið á Selfossi
Nú nýverið var haldið hið árlega vornámskeið um samsetningu hitaveituröra. Það var haldið hjá Set hf á Selfossi eins og á síðasta ári. Sjáið mynd af ánægðum þátttakendum.
Sænska hitaveitusambandið áfram sem sér samband
Á aukaaðalfundi sænska hitaveitusambandsins 7. maí sl. var tillaga um að leggja niður sambandið og stofna nýtt með sænska orkusamband-
inu, Svensk Energi, felld.
Raforkulagafrumvarp lagt fram á alþingi
Á aðalfundi RVFÍ 2. maí sl. kynnti Kristín Haraldsdóttir lögfræðingur í iðnaðarráðuneytinu frumvarp til raforkulaga sem lagt var fram á alþingi sama dag.
Fjölsóttur fundur um skipulag raforkugeirans
Á samlokufundi VFÍ og TFÍ 8. maí sl. fór Bjarni Bjarnason, nýráðinn framkvæmdastjóri orkusviðs Landsvirkjunar, yfir breytingar á orkumarkaði með nýjum raforkulögum fyrir fullum sal af fólki.