Skorsteinar Stenungslund olíuorkuversins sótaðir að nýju?
Ein af tillögum stjórnvalda í Svíþjóð svo að unnt sé að standa við gefin loforð um lokun Barsebeck 2 er að tæplega hálfrar aldar gamalt olíuorkuver í Stenungslund verði ræst að nýju.
Skorsteinar Stenungslund olíuorkuversins sótaðir að nýju?
Ein af tillögum stjórnvalda í Svíþjóð svo að unnt sé að standa við gefin loforð um lokun Barsebeck 2 er að tæplega hálfrar aldar gamalt olíuorkuver í Stenungslund verði ræst að nýju.
Aðalfundur Samorku 2003
Aðalfundur Samorku fyrir árið 2002 var haldinn í Félagsheimili Orkuveitu Reykjavíkur föstudaginn 14. mars
Fréttabréf Samorku hefur komið út frá stofnun samtakanna 1995.
Lægstur raforkukostnaður á Íslandi.
Athyglisverð könnun KPMG.
KPMG hefur nýlega gert samanburðarkönnun kostnaði við rekstur fyrirtækja. Könnunin er mjög viðamikil og nær til 87 borga Evrópu, Norður-Ameríku og Japan.
Samráðsfundur um bilanaskráningaforrit hitaveitna var haldinn miðvikudag inn 23. okt. sl. Þar komu fram ýmsar breytingatillögur. Forritið þjónar vel tilgangi sínum og breytingarnar munu bæta það enn frekar.
Norðurlandadeild John Snow samtakanna veittu Maríu Jónu Gunnarsdóttur deildarstjóra hjá Samorku verðlaunin fyrir þátt hennar í að koma upp gæðaeftirlitskerfi hjá íslenskum vatnsveitum.
Þar var m.a. sagt frá hreinsunarstarfi Bláa hersins í höfnum á Suðurnesjum, nýlegri könnun á stöðu frárennslismál og nýjum lögum um verndun hafs og stranda.
Boðið verður upp á jarðlagnatækni námið í fimmta skiptið í vetur. Áður hafa útskrifast 60 jarðlagnatæknar. Nú hefur fengist styrkur til að kenna námið í fjarnámi til viðbótar því sem verður kennt í Reykjavík. Sjá síðu
Nú hefur tekið gildi nýr staðall SAM HD 308 S2 um litamerkingu lágspennustrengja. Nýir strengir sem fluttir eru til landsins eru flestir með þessari merkingu. Þarna er um svo veigamiklar breytingar að ræða að Samorka taldi rétt að gefa
Lokið er við að ganga frá samningum varðandi sameiginleg innkaup á ljósastaurum. Samið var við Sandblástur og málmhúðun á Akureyri.