fbpx

Fréttir

IGA skrifstofan til Íslands

IGA skrifstofan til Íslands

Íslendingar taka að sér rekstur skrifstofu Alþjóðajarðhitasambandsin (International Geothermal Association, IGA) í fimm ár, frá 1. sept 2004. Samningur um þetta var undirritaður á alþjóðlegu jarðhitaráðstefnunni á Nordica Hótel 15. sept. s.l.

Öryggishandbók

Samorka hefur útbúið öryggishandbók fyrir orkuveitur. Bókin er hugsuð sem hluti af öryggiskerfi veitna og byggir á handbók sem Orkuveita Reykjavíkur hefur notað um ára bil.

Raforkulög

Á síðasta degi nýliðins þings voru samþykkt ný raforkulög. Lög þessi hafa verið nokkuð lengi í undirbúningi, að heita má frá áttunda áratug síðustu aldar. Lagagerðin átti nokkuð erfitt uppdráttar vegna áætlana um breytingar á skipulagi íslenskra orkumála.

Ertu að leita að þessu?