fbpx

Fréttir

Orkuveita Reykjavíkur Menntafyrirtæki ársins

Menntaverðlaun atvinnulífsins voru veitt í dag fyrirtækjum sem skara fram úr í fræðslu- og menntamálum. Orkuveita Reykjavíkur er Menntafyrirtæki ársins og Samkaup Menntasproti ársins. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands og Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra afhentu verðlaunin á Menntadegi atvinnulífsins sem fram fór í Hörpu í dag. Orkuveita Reykjavíkur rekur mikilvæga innviði samfélagsins í […]

OR aðili að Nasdaq Sustainable Bond Network

Orkuveitu Reykjavíkur hefur verið veitt aðild að hinu alþjóðlega Nasdaq Sustainable Bond Network (NSBN), sem er sameiginlegur vettvangur útgefenda grænna og samfélagslega ábyrgra skuldabréfa á Nasdaq verðbréfamörkuðunum víða um heim. OR er fyrst íslenskra útgefenda til að fá slíka aðild. Markmið NSBN er að veita fjárfestum greiðan aðgang að upplýsingum um útgefendur grænna og á […]

Framvarðasveit í fárviðri á degi rafmagnsins

Hin ótrúlega atburðarás sem fór í gang í óveðrinu mikla sem gekk yfir landið í desember 2019 og afleiðingar þess voru til umfjöllunar á opnum fundi Samorku í morgun undir yfirskriftinni Framvarðasveit í fárviðri. Á fundinum var farið yfir hvað gerðist, til hvaða aðgerða var gripið til og sýndar myndir frá erfiðum aðstæðum sem vinnuflokkar […]

Nýir framkvæmdastjórar hjá HS Orku

HS Orka hefur ráðið tvo nýja framkvæmdastjóra til starfa. Sunna Björg Helgadóttir hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri tæknisviðs HS Orku og hefur störf hjá fyrirtækinu í byrjun febrúar. Sunna er með meistaragráðu í rekstrarverkfræði frá Háskólanum í Reykjavík og B.Sc. gráðu í efna- og vélaverkfræði. Víðtæk reynsla Sunnu mun nýtast fyrirtækinu í þeim fjölmörgu verkefnum sem […]

Orkusalan kolefnisjafnar eigin raforkuvinnslu

Flokkað í

Orkusalan skrifaði í dag undir staðfestingu þess að fyrirtækið kolefnisjafni nú eigin raforkuvinnslu. Kolefnisspor raforkunnar með tilliti til bindingar er því ekkert. Orkusalan er fyrsta fyrirtækið sem nær þessu markmiði hér á landi. Allur rekstur sem hlýst af starfsemi fyrirtækisins er einnig kolefnisjafnaður. Vinnsla á rafmagni veldur mismikilli losun, en öll raforka Orkusölunnar kemur frá […]

Bryndís Ísfold nýr forstöðumaður hjá Orkuveitu Reykjavíkur

Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Samskipta og samfélags hjá Orkuveitu Reykjavíkur. Einingin er ný og hlutverk hennar er að sjá um samskipta- og markaðsmál hjá samstæðu Orkuveitu Reykjavíkur. Auk móðurfélagsins tilheyra henni dótturfyrirtækin Veitur, Orka náttúrunnar, Gagnaveita Reykjavíkur og CarbFix. Bryndís er með BA gráðu í stjórnmálafræði og BS gráðu í viðskiptafræði frá […]

Þriðju orkuskiptin: Í þágu okkar allra

Grein eftir Ingvar Frey Ingvarsson, hagfræðing Samorku: Þriðju orkuskiptin: Í þágu okkar allra Árangur af Parísarsamningnum er fyrst og fremst háður þeim aðgerðum sem aðildarríki hans grípa til í því skyni að standa við skuldbindingar sínar. Ljóst er að áætlanir ríkjanna þurfa að vera metnaðarfullar og aðgerðirnar skjótvirkar. Ríkisstjórn Íslands hefur sett sér það afar […]

Ný skýrsla staðfestir takmörkun jarðstrengja

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið og umhverfis- og auðlindaráðuneytið birtu í gær í samráðsgátt stjórnvalda skýrslu dr. Hjartar Jóhannssonar um mat á möguleikum þess að nýta jarðstrengi við uppbyggingu flutningskerfis raforku. Ráðuneytin kölluðu eftir þessari úttekt í samræmi við þingsályktun 26/148, frá júní 2018, um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku. Helstu niðurstöður í skýrslunni eru samhljóða […]

Hlúum að innviðunum okkar

Hlúum að innviðunum okkar Enn og aftur höfum við verið minnt á hvað orkuinnviðirnir okkar eru mikilvægir heilsu, öryggi og lífsviðurværi fólks. Aftakaveður gekk yfir landið í vikunni og þrátt fyrir umfangsmikinn undirbúning og viðbúnað þeirra sem stuðla að öryggi og velferð landsmanna varð víðtækt og fordæmalaust rafmagnsleysi með tilheyrandi tjóni og óþægindum. Starfsfólk veitufyrirtækjanna, […]

Menntadagur atvinnulífsins 2020: Tilnefningar óskast

Menntaverðlaun atvinnulífsins verða afhent í Hörpu fimmtudaginn 14. febrúar 2019. Óskað er eftir tilnefningum um fyrirtæki sem hafa staðið sig vel á sviði fræðslu- og menntamála. Fyrirtækjum er velkomið að tilnefna sig sjálf. Verðlaun eru sem fyrr veitt í tveimur flokkum. Menntafyrirtæki ársins er valið og menntasproti ársins útnefndur, en fyrirtæki sem tilnefnd eru verða […]

Ertu að leita að þessu?