Lítil sem engin áhrif af fráveituvatni í Faxaflóa
Nýbirtar niðurstöður úr rannsóknum á sjó, sjávarbotni og kræklingi í Faxaflóa sýna að fráveituvatn úr dreifistöðvum Orkuveitu Reykjavíkur í Reykjavík og nágrannasveitarfélögum hefur lítil sem engin áhrif á umhverfið. Sjá nánar hér á vef Orkuveitu Reykjavíkur.