Málþing um slys af völdum rafmagns
Málþingið er haldið í samvinnu við Rafiðnaðarsamband Íslands, Samorku, Rarik, Orkuveitu Reykjavíkur, SART, Neytendastofu, Læknadeild Háskóla Íslands, Landlæknisembættið, Slysadeild LHS, Heilbrigðistæknifélagið, Rafteikningu og Vinnueftirlit ríkisins.
Fyrirlestrar á erlendum málum verða túlkaðir á íslensku, í boði Rafiðnaðarsambands Íslands.
Óskir þú frekari upplýsinga, þá sendu fyrirspurn á sigurdur@stadlar.is