Aðalfundur Samorku föstudaginn 22. febrúar
Aðalfundur Samorku verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík föstudaginn 22. febrúar. Venjuleg aðalfundarstörf hefjast kl. 11:00 en skráning kl. 10:30.
13:30 Opin dagskrá aðalfundar Samorku, Hvammi:
Setning: Formaður Samorku
Ávarp: Steingrímur J. Sigfússon, atvinnuvegaráðherra
Erindi: Langtímauppbygging flutningskerfis raforku
Guðmundur Ingi Ásmundsson, aðstoðarforstjóri Landsnets
14:30 Kaffiveitingar í fundarlok