Opinn ársfundur Samorku var haldinn í Björtuloftum, Hörpu, 2. mars 2017, kl. 15.

Dagskrá:

Ávarp formanns: Helgi Jóhannesson, forstjóri Norðurorku

Ársfundur Samorku 2017: Ávarp formanns from Samorka on Vimeo.

Ávarp ráðherra: Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra

 

Ársfundur Samorku 2017: Ávarp Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur ráðherra from Samorka on Vimeo.

Mikið vatn hefur runnið til sjávar – Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagssviðs SA

Mikið vatn hefur runnið til sjávar – Ásdís Kristjánsdóttir from Samorka on Vimeo.

Sveitapiltsins straumur: Orkan og lífskjarabyltingin í Íslandssögu 20. aldar – Stefán Pálsson, sagnfræðingur

Sveitapiltsins straumur: Orkan og lífskjarabyltingin í Íslandssögu 20. aldar from Samorka on Vimeo.

Myndband um Samorku í upphafi fundarins:

Samorka from Samorka on Vimeo.

Fundinum var streymt beint á www.visir.is og hér á síðu Samorku.

 

 

Ársfundur Samorku 2017 í heild sinni